Við setjum öryggi í fyrsta sæti. Bílstjórarnir okkar hafa trausta og góða reynslu af útkeyrslu.
Góð þjónusta
Rík þjónustulund, fagmannleg handbrögð, sveigjanleiki og stunduvísi eru okkar mottó!
Hreinlæti
Við leggjum sterka áherslu á gott hreinlæti og reglulegt viðhald á ökutækjunum okkar.
SVÖR VIÐ ALGENGUM SPURNINGUM
Hvernig á ég að undirbúa flutninga?
Það getur létt verulega fyrir burðinum ef húsgögnin eru tæmd.
Gott er að tryggja aðgengi bílsins með því að taka frá stæði.
Koma lausamunum snyrtilega fyrir í lokuðum ílátum eins og t.d kössum eða pokum.
Flutningar á þungum hlutum eins og píanó?
Við gerum leik úr áskorunum eins og píano, amerískum ískápum og öðrum þungum hlutum. ATH Álagsgjald getur verið tekið fyrir hlutum í þessum þyngdarflokkum.
Við flytjum ekki flygil.
Hvernig bíl eruð þið á?
Við keyrum Ivecco Kassabíll.
17m3 4L H2.2 B2
750kg lyfta
Bjóðið þið upp á reglulega þjónustu
Við erum mjög áhugasamir um að sinna öllum þörfum tengdum reglulegum þjónustum eða dreifingum. Ekki hika við að hafa samband!